Tjörudúkur lagður í rennu á miðju þaki og þakjárn á restina. Öruggara er að hafa efni með lokuð samskeyti þar sem vatnsálag er mikið og/eða hætta er á að vatn komi til með að liggja á. Renna úr málmi hefði því ekki verið besti kostur hér.
Farið var að leka á nokkrum stöðum