Við hjá SK verk höfum verið að sérhæfa okkur í hleðslu á svokallaðri "frauðsteypu" eða hita- og Þrýstihert frauðsteypa (e. autoclaved aerated concrete,AAC). Hleðslusteinninn er að ná miklum vinsældum hér á landi vegna þeirra fjölmörgu kosta sem í honum felast.